Færsluflokkur: Bloggar

Kaldur Arnarhóllinn

Maður þarf að þiggja þóknun fyrir að drepa tímann á Arnarhóli, þeim vindasama og kalda hóli, og það jafnvel í júlí af öllum mánuðum.

Fimm þúsund fyrir hvert korter að sumri til með hríðskotabyssu fyrir veiðar, og hlýjan sumarfatnað með sigi úr þyrlu og aftur tilbaka. En tíu þúsund að vetri til, og hlýs vetrarfatnaðar, með ullarpeysu og loðhúfu, og pela.


Helstu vandamálin í þjóðfélaginu

Raðað sem mest eftir alvarleika stigi.

Háalvarlegt:

1.  Ferðaiðnaður sem rekin er áfram af rányrkju og átroðslu á íbúum landsins

Tilvistargrundvelli íbúa landsins hefur með þessu verið kippt undan þeim og ollið því gríðarlegum skaða sem mun að öllum líkindum vara í marga áratugi. Ferðaiðnaðurinn er því viðurstyggileg og andstyggileg aðför að landi og þjóð og íbúum landsins.

Eitt af allra stærstu vandamálum við þennan iðnað, en þau eru mörg, er að húsnæðisvandi á höfuðborgarsvæðinu hefur stórlega ágerst í meir en áratug, en hann hafði þegar verið erfiður fyrir í marga áratugi og er nú orðin óviðráðanlegur.

Ferðaiðnaðurinn veldur ýmiskonar áhrifum á langvarandi húsnæðisvandann, en helstu áhrifin eru þau að valda aukinni eftirspurn eftir húsnæði og skorti því fylgjandi þegar eftirspurninni hefur alls ekki verið mætt áratugum saman.

Þessi aukna eftirspurn byrjar á sama tíma og innflytjendur byrja að streyma til landsins rétt fyrir aldamótin fylgjandi samningum um Evrópska efnahagssvæðið.

En þó eftirspurnina megi að stóru leyti, ef þá ekki að mestu, rekja til innflytjenda, þá leikur enginn vafi á því að ferðaiðnaðurinn hafi að stóru leyti verið knúinn áfram af innfluttu vinnuafli.

Ennfremur þá hefur nokkuð stór hluti innflytjenda verið við störf í skyldum atvinnugreinum á sama tíma sem hafa þjónustað eða byggt undir ferðaiðnaðinn með beinum eða óbeinum hætti.

Þar að auki þá hefur koma og viðvera alls þessa innflutta vinnuafls sem tilgreint hefur verið hér og hefur haft starfa í ferðaiðnaðinum eða í skyldum atvinnugreinum, kallað á enn fleiri og óskyld störf sem hafa að nokkuð stórum hluta verið mönnuð innflytjendum.

Þetta hefur þá þýðingu að mjög mikil aukning húsnæðiseftirspurnar á öldinni sé ekki einungis tilkomin að mestu leyti vegna innflytjenda, heldur megi rekja eftirspurnina enn frekar til ferðaiðnaðarins og skyldum atvinnugreinum.

Það er því ferðaiðnaðurinn sem ber meginábyrgðina á því ástandi sem ríkt hefur á húsnæðismarkaðnum á öldinni.

Til að bæta gráu ofan á svart þá hefur hlutskipti stórs hluta innflytjenda verið bæði landinu og stjórnvöldum til háborinnar skammar.

Og ennfremur hefur þetta álag á húsnæðismarkaðinn sagt til sín á öðrum sviðum þjóðfélagsins og skert lífsgæði velflestra íbúa landsins meðfram því.

Nú er svo komið að húsnæðisekla er orðin svo grasserandi að flest fólk í húsnæðisleit gæti eins þurft að berjast eða leggjast lágt til að eiga einhverja von um að fá fastan samastað.

Það er því eðlilegt og sjálfsagt að leggja mjög þungar og háalvarlegar ásakanir á ferðaiðnaðinn, þann lélega atvinnuveg sem skili litlu sem engu uppbyggilegu til framtíðar kynslóða íbúa landsins heldur virki eins og atvinnuvegur fátæks bananalýðveldis.

Þetta háalvarlega vandamál þarf að byrja að leysa tafarlaust og það án vettlingataka gagnlausra og jafnvel svikulla stjórnvalda sem geta engan veginn verið að þjóna almannahagsmunum heldur samningum um Evrópska efnahagssvæðið fyrst og fremst, og því næst hagvexti sem byggist að mestu leyti á rányrkju bæði ferðamannaiðnaðars og á vinnuafli innflytjenda í láglaunastörfum.

2. Ósjálfbært aðstreymi innflytjenda frá því um aldamótin

3. Húsnæðisvandinn

Stórfelldur vandi sem lýsir sér aðallega sem hækkandi fasteignaverði víða um land, og sérstaklega á þéttbýlissvæðum, og það óeðlilega miklum, og mætti ætla að hefði keðjuverkandi áhrif á aðra undirstöðuþætti þjóðfélagsins, eins og launa og framleiðslukostnaði.

Húsnæðisvandinn lýsir sér síðan ennfremur í leiguvanda af margvíslegum toga sem hefur farið stórvaxandi undanfarna áratugi.

Leiguverð  fer meir hækkandi en leigjendur hafa í rauninni ráð á. Leigjendur verða meir fastir á leigumarkaðnum fylgjandi hækkandi fasteignaverði og húsnæðisleigu.

Leigjendur búa orðið við meir óstöðug og óörugg skilyrði á leigumarkaðnum aðallega vegna hækkandi leigu og þarfar á að skipta yfir í ódýrara leiguhúsnæði og flytjast á milli.

Húsnæðisvandinn lýsir sér einnig sem heimilisleysi og er það þegar fólk leigir einungis herbergi og gerir það yfir lengri tíma, yfir áraraðir og jafnvel áratug ef ekki áratugi.

Fólk býr í vaxandi mæli lengur í foreldrahúsum og mætti álíta það vera vanmetið heimilisleysi. Fullorðið fólk býr til að mynda á heimili hjá foreldrum sínum og býr við ákveðið öryggi, en þó ekki alveg, og mætti ætla að væri að greiða fyrir veru sína á heimili foreldra sinna, en um leið og það myndi fara að reyna fyrir sér á leigumarkaðnum þá hefðu komið í ljós þessi algengu vandamál sem flestir glíma við á leigumarkaðnum, eins og þau að fá ekki leiguíbúð. Þannig séð lít ég á þetta sem vanmetið heimilisleysi.

Húsnæðisvandinn lýsir sér einnig sem húsnæðisleysi, sem er það þegar fólk hefur ekki fastan samastað og er gríðarlega alvarlegt vandamál hjá flestum húsnæðislausra. Húsnæðislausum hefur farið stórfjölgandi og eiga að öllum líkindum eftir að fjölga á enn meiri hraða á næstu árum.

Það er ekki komið til móts við þennan hóp af fólki heldur er það látið meira eða minna afskiptalaust sökum úrræðaleysis í málefnum húsnæðislausra fyrir utan að veita flestum aðgang í svonefnd gistiskýli sem eru í ofanálag næsti áfangi í hrörnandi ástandi hins húsnæðislausa, sem er eitthvað í líkingu við það að vera á farfuglaheimili nema miklu verra, að því aðstæður eru allt aðrar í gistiskýlum og eins er þeim lokað á daginn frá morgni og fram á síðdegi.

Þessum hópi fólks í húsnæðisvanda fer fjölgandi og gistiskýlin ráða ekki lengur við fjöldann þegar í dag. En þetta er úrræðið sem flestir forðast eins og það getur og hírast jafnvel frekar alveg á götunni. Þetta er ekki einungis fólk með flókin vandamál heldur líka fólk sem er einfaldlega húsnæðislaust áður en hluti af þeim enda í enn verri farvegi vegna húsnæðisleysis

4. Stórfelld mengun

Mengun er miklu meira vandamál en flestir gera sér grein fyrir og veldur ómældum skaða fyrir velflesta ef ekki alla hvar sem þá er að finna.

Að einni öld liðinni verða margir núverandi mengunnarvaldar og áhrif þeirra orðnir miklu betur þekktir, og mennirnir farnir að hafa miklu betri stjórn á þeim.

En samt verða aðrir núverandi mengunnarvaldar ekki eins þekktir á sama tíma og því bíður þeirra úrlausnir lengra fram í tímann.

En á meðan munu aðrir nýjir mengunnarvaldar bætast við og því verða ekki neinar stórkostlegar framfarir til lengri tíma litið.

5. Of mikil skýjamyndun, úrkoma og ónógt sólskin

Veldur auknum heilsuvanda manna, dýra og gróðurs og hefur þar að auki keðjuverkandi áhrif.

6. Aukin stéttaskipting

Stéttaskipting þjóðfélagsins er að færast í aukana og bilið á milli lægri og efri stéttanna fer breikkandi, meðan hin ríku í mið og efri stéttunum verða auðugri og auðgi sjálf sig enn meir eftir því, en lágstéttirnar lifi orðið við meiri skert lífsskilyrði.

Mjög alvarlegt: 

1. Húsnæðismál aldraðra og umönnun þeirra

2. Verðhækkanir

3. Launakostnaður

4. Fæðuöryggi

5. Innflutningur

6. Ónóg raforkuframleiðslsa

Raforka er ekki einungis framleidd í ófullnægjandi mæli heldur er vöntun á  nýtingu áreiðanlegra og skilvirkra aðferða við að framleiða rafmagn til viðbótar við vatnfallsorku og verða að öllum líkindum ekki komnar næsta áratuginn.

Á meðan mun raforkuþörf fara vaxandi, og síaukinn raforku skortur valda takmörkunum því fylgjandi.

7. Úkraínu stríðið og þátttaka stjórnvalda í því

Gæti verið hægt að lýsa því sem þjóðarskömm en væri rangt, að því það eru stjórnvöld sem standa að þessu en ekki þjóðin. Yrði þó fyrst þjóðarskömm þegar þjóðin hefði verið tæld nógu mikið til að vera samþykk þessu. Þetta er mjög alvarlegt mál sem bíður lausnar mjög langt fram í tímann.

Það mætti eflaust rekja Úkraínu stríðið til ákveðinna fyrirætlanna hjá ákveðnum aðilum um að efna til leiks í Úkraínu sem hefði síðan stigmagnast í harmleik þeim sem á sér stað og á að að öllum líkindum eftir að stigmagnast enn meir.

En það skiptir ekki öllu máli, því það sem skiptir mestu máli er það sem muni ávinnast með þessu. Og þá eiga ríki heims eins og Ísland að taka þátt í því og láta líta út sem verið sé að heyja stríð gegn “ágangsömum” rússneskum birni, og það sé verið koma Úkraínu til varnar, en er síðan í rauninni ekki tilfellið.

Þannig hefur ryki verið slegið í augu almennings í löndum eins og á Íslandi og almenningur og stjórnmálamenn haft að fíblum í háskalegum leik sem það að þarf í ofanálag að bæta fyrir.

8. Óaðgengileg og óskilvirk heilbrigðisþjónusta

Vegna síaukins álags á heilbrigðiskerfið síðustu áratuga og má rekja að mestu leyti til innflytjendastreymis og ferðamanna sem hefur ekki verið mætt. aðrir af helstu orsakaþáttum þessa eru fleiri sýkingarhættur sem hafa verið í umferð vegna innflytjenda og ferðamanna og leggjast á landsmenn og aðra íbúa landsins. Það er einnig orðin meiri mengun og loftslagsbreytingar sem hafa mjög mikil áhrif á heilsu manna og búfénaðs og gróðurs.

9. Aukin vímuefnaneysla

Skapar aukinn og flókinn lýðheilsulegan, heilsu, félagslegan og fjárhagslegan vanda.

10. Nýbyggingasmíði hefur hrakað stórleg undanfarna áratugi og sérstaklega síðustu tvo

Nýbyggingar þurfi miklu fyrr á nauðsynlegum viðgerðum á að halda og með kostnaði því fylgjandi.

11. Aðferðir við meðhöndlun sorps eru ófullnægjandi og þarfnast gagngerrar endurskoðunnar

Það er aðallega tvennt sem þarf að gera til að bæta stórlega þessar aðferðir.

Það fyrsta er það hvort vert væri að brenna mest allt sorp eða brenna það og nýta sem orkugjafa í leiðinni með tilliti til mengunnar sem hlotist hefði af því og hefði ekki verið ráðið við með fullnægjanlegum hætti.

Næsta atriði sem þarf að gera til að bæta úr meðhöndlun sorps er að láta alla nauðsynlega eða mikilvæga flokkun sorps fara fram með sjálfvirkum hætti á sértilgerðum stöðvum þannig að heimili verði nær alveg undanskilin kröfum um flokkun venjulegs sorps, meðan gerðar verði aðrar kröfur til fyrirtækja þegar þörf er á. 

12. Samkynhneigðar áróður

Gegndarlaus, svívirðilegur og meinillur, og elur á firringu hjá veiklunduðu fólki. Er greinileg vélun í gangi gegn almenningi þar sem fólk er haft að fíblum og gert að fíblum af aftaníáhangendum og gjörspiltum undirróðursöflum.

Alvarlegt:

1. Ónóg verðmætasköpun

2. Léleg og óþarfa umferðarstýring

Sem hægir um of á umferð og veldur aukinni mengun.

3. Léleg samgöngumannvirki á helstu umferðaræðum sem skila engan veginn hraðvirkni kröfum nútímans.

4. Forsetaembættið er ekki nógu valdamikið

Það þarf að vera mótvægi við alþingi og ríkisstjórn, og það virkt mótvægi, og vera sérstakur hemill og yfirstýring fyrir það. 

Ennfremur þarf forseti að vera sameiningarafl þjóðarinnar í bæði orði og verki í stað þess að vera einungis sameiningartákn þess.

5. Kvenréttindi og staða kvenna

Jafnrétti kynjanna á landinu næst ekki nægilega mikið fyrr en eftir öld eða jafnvel aldir.

En meðan konur komi sér almennt meir á framfæri og auki völd sín í þjóðfélaginu, þá mun það hafa í för með sér að hlutir fari úr skorðum vegna áherslna þeirra sem eiga ekki eins mikið við í gangrás þjóðmála, því þjóðmálin og þjóðfélagið hefur litast of mikið af mjúkum kvenlægum og fíflalegum málum sem eru að eyðileggja þjóðfélagið.

Eins mun breytt almenn staða kvenna draga fram í dagsljósið þeirra sammanlegu veiku hliðar.

Konur eru ekki betri menn, þær þurfa einungis meiri tækifæri til að sýna fram á ófullkomleika mannsins í sjálfri sér og betri manneskju með tíð og tíma.

6. Ófullnægjandi og versnandi almannasamgöngur

Bið aðstaða og þjónusta við farþega á höfuðborgarsvæðinu til margra ára hefur ennfremur farið versnandi.

Skýtur algjörlega skökku við þá þróun sem hefur verið í gangi meðan verið er að hvetja til almannasamgangna og farþegum fari sífjölgandi.

7. Loftslagsbreytingar

8. Hlutfallslega fleiri á eftirlaunaaldri

9. Örorkulífeyrisþegum fjölgar óeðlilega mikið

10. Náttúruhamfarir í mannabyggðum sem áhrif hafa á afmörkuð svæði kaupstaða og býla.

11. Aðstoð og stuðningur við öryrkja þarf að vera í eðlilegum farvegi

12. Flottamenn

Þjóðfélagið býr orðið við flottamannavanda af áður óþekktri stærðargráðu á landinu og verður að segja að það hefði verið nauðsynlegt að flottamannavandinn hefði verið afgreiddur allt öðruvísi, því kringumstæður flottamamannavandans og hvernig málum hefur verið háttað við móttöku þeirra, eru vægast sagt vafasamar og eiga ekki að fá að líðast, og sérstaklega ekki þegar þjóðfélagið er að sligast undan geigvænlegum vanda sem móttaka flottamanna eykur enn meir á.

Þetta er því ekki einungis þjóðfélagslegur vandi þessi koma flottamanna, heldur er móttakan siðlaus og annarleg.

13. Innflytjendur og flottamenn sunnanmegin frá hnettinum

Allra þjóða kvikindi sem menga lífkerfi og andrúmsloft landsins og lífsstofn landsmanna og draga niður vitsmunagetu og menningu þeirra.

14. Of mikil og óþarfa umhverfisvernd

15. Misnotkun gerfigreindar á samfélagsmiðlum síðustu tveggja áratuga

16. Samfélagsmiðlar og ítök þeirra í þjóðfélögunum og áhrif annarra í gegnum þá

17. Fjölmiðlar

Vandamál:

1. Siðrof

Vandamál leiða til ákvarðanna, breytni og hegðunnar sem skerðir manneskjulega reisn og sómakend. Vandamál af þessum toga fara vaxandi og siðrof færist þess meir í aukanna.

Siðrofið mætti jafnvel ennfremur túlka bókstaflega þegar siðir eru rofnir í þeim tilgangi að rjúfa þá, eins og að hafa uppákomu dansandi jólasveina undir spilun jólalags á aðaltorgi höfuðstaðarins í júní mánuði. Virkar eflaust saklaust, en hvernig á að útskýra þetta fyrir börnum? Það eru líka margir sem hneykslast yfir þessu.

2. þjóðkirkjan (ríkiskirkjan)

Óraðað ennþá:

fjármagnskostnaður

píratar

samfylkingin

sjálfstæðisflokkurinn

vinstri grænir

heitavatn 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband