Ađ vera íslendingur hefur enga ţýđingu lengur

Mér finnst ađ allir á landinu verđi ađ njóta ţess sem landiđ hafi upp á bjóđa.

Og fólk sem hafi hingađ til kallast íslendingar eigi ekki ađ njóta neinna umframréttinda. Ţeir séu einfaldlega sveitingjar, borgarar, ađall eđa hástétt, allt eftir ţeirri stétt sem ţađ tilheyri, en ekki íslendingar.

Ég er kannski aumingi og fábjáni, og ţađ sé hćgt taka frá mér vitiđ, en ţađ er ekki hćgt ađ taka frá mér réttlćtisástina og rétta hjartalagiđ frá mér fábjánanum.

Komi einhver flottamađur yfir hafiđ sleikjandi um munn sér, skal honum veitt hćli, og ţeim sem fyrir er veitt einhliđa útganga frá samastađ sínum.

Ţađ er dálítiđ sólskin í dag, en samt kallt, en ţó ekki of kallt fyrir belgískar vöflur međ krembulli og bolla međ café sulli úti í skjóli í 101.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband