Heimilisleysi fer stöðugt meir áberandi

Það er mikið af áberandi heimilislausu fólki á ferðinni og þeim fer ört fjölgandi.

Það var hægt að sjá þetta fyrir mjög auðveldlega í vetur og þess vegna kemur mér þetta ekki á óvart. Þetta hefur hinsvegar verið falið eða vanmetið vandamál og hefur því verið langt í frá eins áberandi og tilefnið hefði annars átt að gefa til kynna. En það ætti eftir að koma meir og meir í ljós eftir því sem tímabundnum úrræðum heimilislaus fólks fari fækkandi og heimilisleysi þeirra ágerist.

Það sem muni mjög líklega gerast er að meðan heimilislausum muni fara fjölgandi, þá muni fjölgunin líka koma í bylgjum rétt fyrir hver mánaðarmót, og er mjög líklega hægt að sjá fram á það næsta árið að öllu óbreyttu og líklega næstu árin.

Áberandi heimilislausum muni síðan fjölga þess meir eftir því, eða heimilislausum sem hafi æ skerta möguleika á húsnæðisvist eða leigðri gistingu eftir því sem lokist meir og meir á vistunnar og gistimöguleika þeirra.

Ég vil bæta því við að ég hef andstyggð á stjórnvöldum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband